Húsgögn frá Albin

Húsgögn frá Albin

Albin hefur smíðað húsgögn frá árinu 1920. Sjá nánar um Albin hér

Celia stólarnir frá Albin er ein vinsælasta stóla línan sem kemur frá Albin. Stólarnir koma í mörgum mismunandi útfærslum, t.d. bólstaðir, ofnir, háir eða lágir og með eða án arma. Stóllinn er smíðaður úr gegnheilu Beiki.

Mango sófinn kemur bólstaður, með leðurlíki eða með vantsheldu PUL sjúkrahúss samþykktu efni. Mango sofinn hentar vel á ganga, í móttöku eða samkomusali. Sófinn er smíðaður úr gegnheilu Beiki.

Anyday stóllinn frá Albin, er smíðaður úr gegnheilu Beiki. Hægt er að fá Anyday stólinn í mörgum útfærslum, eins og með eða án bólstrun eða vagning á setu og baki. Stóllinn kemur með breiðu, sveigðu og þægilegu baki sem veitir góðan stuðning.

Camilla þriggja sæta sófi frá Albin

Camilla þriggja sæta sófi frá Albin

Camilla tveggja sæta sófi frá Albin

Camilla tveggja sæta sófi frá Albin

Alice sófinn frá Albin

Alice sófinn frá Albin

Agnes bekkur frá Albin

Agnes bekkur frá Albin