


Nýtt
Akrýlmálning 6x35ml og pensill í setti
JOV670
Lýsing
Með þessari akrýlmálningu getur þú málað alls kyns yfirborð; til dæmis leirtau, húsgögn og föt. Þegar málningin hefur þornað er hún orðin vatnsheld og auk þess er hún örugg fyrir börn.
- Settið inniheldur 6 liti og pensil
- Litir: Hvítur, rauður, blár, gulur, grænn og svartur
- Málningin verður vatnsheld þegar hún hefur þornað
- Að stofni til úr vatni
- Þekur vel
- Satínáferð
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Jovi