
Air TV - Rammalausar hvítar töflur með festingu fyrir skjá
LINVEF27828AIRZ3TV
Lýsing
Air TV
Rammalausar hvítar töflur með festingu fyrir skjá/sjónvarp.
Hvítar segulmagnaðar keramik stáltöflur, með festingu til að hengja upp sjónvarpsskjá. Hvítar skásettar brúnir gefa tilfinningu fyrir því að skjárinn svífi á veggnum. Skjárinn er festur með festingum sem fylgja með og er samhæfður öllum venjulegum VESA stærðum.
Air TV er með festingu í miðju og er hún falin á bak við skjáinn sem einnig gerir aðgang að snúrum og rafmagni auðveldan.
Ýmist er þremur eða fimm töflum raðað saman (sjá stærðir hér neðar).
Ath. að skjár/sjónvarp er ekki fylgihlutur frá Lintex og er útvegað af kaupanda.
Air TV töflur eru fáanlegar í eftirfarandi samsetningum (í mm, BxHxD):
3570x1990x25 (3 töflur), 3570x2490x25 (3 töflur), 3570x2990x25 (3 töflur),
5950x1990x25 (5 töflur), 5950x2490x25 (5 töflur), 5950x2990x25 (5 töflur).
Athugið að áður en töflur eru teknar í notkun skal þrífa þær létt með köldu vatni.
SUSTAINABILITY
CLIMATE FOOTPRINT
99,5 kg CO2eq (size 1990x1190 mm)
CIRCULARITY
Renewable material: 51 %
Recycled material: 1 %
Spare parts available
PRODUCT CERTIFICATES AND ASSESSMENTS
Environmental Product Declaration (EPD International): S-P-04560
FSC Mix: FSC-C170086
Möbelfakta: ID 0120151027
Byggvarubedömningen: Recommended - ID 145311
QUALITY TESTING
Safety: EN 14434:2010
VOC: ISO 16000-9:2006
VOC: M1 classified
COMPANY CERTIFICATES
Environmental management system: ISO 14001:2015
FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar