Aida javi 15x22cm vatnsuppleysanlegur
PER8001
Lýsing
Aida javi er úmsaumsefni sem hentar vel í til dæmis krosssaum. Með uppleysanlegum java getur þú sett þína eigin hönnun og útfærslu á til dæmis jakka, töskur eða buxur. Þú einfaldlega saumar mynstrið í javann, leggur hann síðan á flíkina eða efnið sem þú vilt setja útsauminn á og setur í heitt vatn svo javinn leysist upp en útsaumurinn verði eftir.
- Stærð: 15 x 22 cm
- Vatnsleysanlegur javi, leysist upp í heitu vatni
Framleiðandi: Permin
Eiginleikar