Ahus hægindastóll | A4.is

Ahus hægindastóll

BLAAHUS

ÅHUS hægindastóll frá Blå Station. Hannaður af Outofstockdesign.

Åhus er þægilegur, fyrirferðarlítill hægindastóll með jafnvægi á milli hins nútímalega og tímalausa.
Samhæfður við bæði nútíma og sögulegar aðstæður. Åhus er hægindastóll með karakter án óþarfa prjáls.
Með því að samþætta hagnýtt hliðarborð við armhvílu er útlitið örlítið ósamhverft en athyglisvert.

Åhus er fáanlegur með eða án hliðarborðs. Ef þú vilt bæta við sjálfstætt standandi borði mælum við með Couronne hliðar- og kafffiborði.

Helstu mál:
Sethæð: 40 cm.
Heildarhæð: 72 cm,
Vídd setu: 58 cm.
Heildarvídd: 83 cm.
Dýpt setu: 58 cm.
Heildardýpt: 80 cm.
Þyngd: 15,7 kg.

Ótal áklæði og fjölmargir litir í boði.

Framleiðandi: Blå Station Svíþjóð
Ábyrgð: 3 ár gegn framleiðslugöllum.

Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal húsgagna.
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.