






Áherslupennar STABILO swing cool 6 pastellitir í pk.
SC275-608
Lýsing
STABILO swing cool eru flottir og vandaðir áherslupennar með klemmu svo hægt er að festa þá við t.d. stílabókina svo þeir týnist hvorki né gleymist. Hægt að smella lokinu á toppinn á pennannum á meðan hann er í notkun. Blekið er þeim eiginleikum búið að þorna ekki þótt gleymist að setja lokið aftur á í allt að 4 klukkutíma. Hér eru 6 áherslupennar í pakka, í 6 pastellitum.
- 6 stk. í pakka
- Pastelllitir
- Skáskorinn oddur, 2-4 mm
- Með klemmu svo hægt er að festa pennana á t.d. möppu eða stílabók
- Sérlega endingargott blek á vatnsgrunni
Framleiðandi: STABILO
Eiginleikar