






Áherslupennar STABILO swing cool 4 litir í pk.
SC275-4
Lýsing
STABILO swing cool eru flottir og vandaðir áherslupennar með klemmu svo hægt er að festa þá við t.d. stílabókina svo þeir týnist hvorki né gleymist. Hægt að smella lokinu á toppinn á pennannum á meðan hanner í notkun. Blekið er þeim eiginleikum búið að þorna ekki þótt gleymist að setja lokið aftur á í allt að 4 klukkutíma. Hér eru 4 áherslupennar í pakka, í 4 litum.
- 4 stk. í pakka
- Litir: Gulur, bleikur, grænn og blár
- Skáskorinn oddur, 2-4 mm
- Með klemmu svo hægt er að festa pennana á t.d. möppu eða stílabók
- Sérlega endingargott blek, á vatnsgrunni
Framleiðandi: STABILO
Eiginleikar