Áherslupenni Pilot VW Spotliter | A4.is

Áherslupenni Pilot VW Spotliter

PI324536

Frábær áherslupenni sem er ómissandi fyrir glósurnar, próflesturinn eða yfirlesturinn til dæmis. Með gulu bleki (70%) á öðrum endanum og bleiku (30%) á hinum svo þú slærð tvær flugur í einu höggi, eða með einum penna!


  • Litur á bleki: Gulur og bleikur
  • 3,6 mm oddur


Framleiðandi: PILOT