

Áherslupenni Pilot VW Spotliter
PI324536
Lýsing
Frábær áherslupenni sem er ómissandi fyrir glósurnar, próflesturinn eða yfirlesturinn til dæmis. Með gulu bleki (70%) á öðrum endanum og bleiku (30%) á hinum svo þú slærð tvær flugur í einu höggi, eða með einum penna!
- Litur á bleki: Gulur og bleikur
- 3,6 mm oddur
Framleiðandi: PILOT
Eiginleikar