Áherslupennar STABILO GREEN BOSS 4 pastellitir í pk. | A4.is

Tilboð  -35%

Áherslupennar STABILO GREEN BOSS 4 pastellitir í pk.

SC607042

STABILO GREEN BOSS eru umhverfisvænir og vandaðir áherslupennar, unnir úr 83% endurunnu plasti. Blekið er þeim eiginleikum búið að þorna ekki þótt gleymist að setja lokið aftur á í allt að 4 klukkutíma. Hér eru 4 áherslupennar í pakka, í 4 pastellitum.


  • 4 stk. í pakka
  • Pastellitir
  • Skáskorinn oddur, 2-5 mm
  • Sérlega endingargott og vistvænt blek á vatnsgrunni
  • Hægt að skipta um blek með STABILO BOSS áfyllingu
  • Efni: 83% endurunnið plast
  • Með Svansvottun


Framleiðandi: STABILO