


Áherslupennar STABILO GREEN BOSS 4 pastellitir í pk.
SC607042
Lýsing
STABILO GREEN BOSS eru umhverfisvænir og vandaðir áherslupennar, unnir úr 83% endurunnu plasti. Blekið er þeim eiginleikum búið að þorna ekki þótt gleymist að setja lokið aftur á í allt að 4 klukkutíma. Hér eru 4 áherslupennar í pakka, í 4 pastellitum.
- 4 stk. í pakka
- Pastellitir
- Skáskorinn oddur, 2-5 mm
- Sérlega endingargott og vistvænt blek á vatnsgrunni
- Hægt að skipta um blek með STABILO BOSS áfyllingu
- Efni: 83% endurunnið plast
- Með Svansvottun
Framleiðandi: STABILO
Eiginleikar