


Áherslupennar STABILO Boss 4 pastellitir í pk.
SC7042
Lýsing
Klassískir og vinsælir áherslupennar í pastellitum. Blekið þornar ekki þótt gleymist að setja lokið á í allt að fjóra klukkutíma.
- 4 pastellitir í pakka
- Skásettur oddur
- Línubreidd: 2-5 mm
- Blekið þornar ekki þótt gleymist að setja lokið á í allt að 4 klst.
Framleiðandi: STABILO
Eiginleikar