Áherslupennar STABILO BOSS MINI 3 litir í pakka | A4.is

Nýtt

Áherslupennar STABILO BOSS MINI 3 litir í pakka

SC73201

STABILO Boss Mini er smækkuð útgáfa af STABILO Boss, en hvergi er slegið af gæðunum.

STABILO Boss Mini hentar fullkomlega til notkunar á skrifstofunni, í skólanum, heima fyrir eða á ferð og flugi.

Þessi pakki inniheldur 3 fallega liti.

 

Línubreidd: 2.0 - 5.0 mm

Bæði hægt að yfirstrika með breiðri línu og strika undir með mjórri

Blekið þornar ekki þótt gleymist að setja lokið aftur á í allt að 4 klukktíma

Litir: gulur, bleikur og blár

 

Framleiðandi: STABILO