Afstöðuhugtökin - myndapjöld og hlutir | A4.is

Afstöðuhugtökin - myndapjöld og hlutir

AKR20522

Aðstöðuhugtökin - myndaspjöld og hlutir

Hvar er dýrið ? Bingó til að æfa fyrir framan, fyrir aftan, til hliðar, fyrir ofan o.s.frv.

Hugmynd og markmið:
2 leikir þar sem hugtök um staði/staðsetningu eru sýnd.
- Lærið um staðsetningu: fyrir ofan/undir, fyrir framan/að aftan (eða á undan/á eftir), hægri/vinstri (eða á þessari hlið/á hinni hliðinni), úti/inni.
- Þetta spil er hentugt til að kenna tungumál, talmál.

Spilið inniheldur:
- 25 húðuð spil, á framhlið spilanna er blár borði, á hverju spili eru 6 myndir af húsum þar sem 2 dýr standa hvort á móti öðru. Á bakhlið spilanna er rauður borði, á hverju spili eru 6 myndir af húsum þar sem 2 dýr standa hvort á móti öðru.
- Hús úr frauðplasti, það þarf að setja það saman.
- 150 rauðir hnappar.
- 4 dýr, hundur, köttur, íkorni og kanína.

Aldur : 4 til 7 ára

Framleiðandi: Akros