


Nýtt
Áfanga spjöld 24 stk
GIRTW814
Lýsing
Fangaðu fyrstu hlutina hjá barninu með fallegum hætti. Þessi pakki er með 24 áfangaspjöldum þar sem hægt er að setja inn dagsetningarnar fyrir fyrstu hlutina hjá barninu. Falleg rósagylltar stjörnur sem fanga mikilvægu tímamótin hjá barninu.
Innihald: 24x spjöld með mikilvægum tímamótum