Að setja sig í spor annarra - tilfinningar | A4.is

Að setja sig í spor annarra - tilfinningar

AKR20845

Að setja sig í spor annarra - tilfinningar

Settið inniheldur þríhyrnt statíf með fléttispjöldum: 10 sviðsmyndum , 15 persónum og 10 mismunandi tilfinningum.

Í þessu spili gera form og efni ráð fyrir að mörg börn taki þátt, hvort sem er í hópum eða pörum. Fullorðnir geta einnig unnið með einu barni í einu hvort sem er í bekk, heima eða í meðferð.

Hugmynd og markið með þessum spjöldum er að :
- Þróa félagslega færni líkt og samúð.
- Auðvelda að þekkja tilfinningar og þroska næmi fyrir þeim.
- Efla athygli og virka hlustun.
- Skilja að aðstæður geta vakið mismunandi tilfinningar.
- Með samræðum er virðing fyrir skoðunum annarra eflt.

Valin er sviðsmynd og barnið er beðið um að lýsa hvað er að gerast á myndinni. Í framhaldi eru fléttispjöld valin sem sýna eina persónu sem kemur fram á sviðsmyndinni og tilfiningar. Hvernig líður einstaklingnum þegar hann er í aðstæðum sem þessum. Biðjið barnið að styðja skoðun sína með líkamstjáningu og svipbrigðum persónunnar. Hefur barnið reynslu af svipuðum aðstæðum?

Prentað er á báðar hliðar spjaldanna. Stærð 31 x 15,3 sm.

Framleiðandi: Akros