
Að læra að telja og para saman með skjaldbökum
LER6706
Lýsing
Fallegar skjaldbökur sem auðvelt er að setja saman og losa í sundur. Styrkir hreyfiskynjun barna! Hægt að nota í bæði talnakennslu ungra barna eða myndunarleik. Skjaldbökurnar eru fimm stórar og fimm litlar. Litlu sjaldbökurnar eru settu í stóru eftir lit og tölustaf sem parast við fjölda á doppum á búki stóra dýrsins. . Settið inniheldur 10 skjaldbökur(5 litlar sjaldbökur og 5 stórar skjaldbökur) að stærðinni 11x8x4 sm. Settið kemur í handhægri geymsuboxi. Aldur: 18 mán - 6 ára. Framleiðandi: Learning Resources
Eiginleikar