Acoustic Boards, hvít tússtafla með hljóðísogi | A4.is

Acoustic Boards, hvít tússtafla með hljóðísogi

LINVEF27326

Acoustic Boards frá LIntex

Hvít tússtafla með hljóðísogseiginleikum. Taflan inniheldur 30 mm hljóðdempandi efni. Mjúkt innihald ásamt hörðu keramik stályfirborði og skáskornum brúnum gerir töflunni kleift að fanga lágtíðnihljóð með endurómtækni (resonance technology). Taflan er 47 mm þykk.

Áður en taflan er tekin í notkun skal þrífa hana með köldu vatni.

 

Acoustic Boards fæt í 5 stærðum (í mm, BxHxD):

1008x1205x47, 1508x1205x47, 2008x1205x47, 2508x1205x47, 3008x1205x47

 

Framleiðandi: Lintex

Framleiðsluland: Svíþjóð


SUSTAINABILITY

CIRCULARITY

Renewable material: 23 %

Recycled material: 11 %

Spare parts available

PRODUCT CERTIFICATES AND ASSESSMENTS

SundaHus: Assessment B

QUALITY TESTING:

Safety: EN 14434:2010

 Sound absorption: SS-EN ISO 354:2003, SS 25269:2013 and ISO 20189:2018

MATERIAL CERTIFICATES: Ceramic steel: Cradle-to-Cradle certified

COMPANY CERTIFICATES

Environmental management system: ISO 14001:2015

FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282


Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.