Abstracta Trumpet hljóðdempandi ljósaeining | A4.is

Abstracta Trumpet hljóðdempandi ljósaeining

ABSTRUMPET

„Þetta er ekki hljóðeinangrun með LED lýsingu. Þetta er lampi með hljóðeinkenni,“ segir Cutu Mazuelos, sem hannaði Trumpet fyrir Abstracta ásamt Evu Prego. Munurinn er mikilvægur fyrir hönnuði sem hafa það að markmiði að leggja sitt af mörkum ekki aðeins með hljóðeinangrun heldur einnig með hugmyndaflugi sem auðgar daglegt líf. Hægt er að fá skilrúmin í mörgum mismunandi litum og samsetningu. Smelltu hér til að skoða bækling frá Abrstracta. Hönnuður: Stone Designs.

Framleiðandi: Abstracta
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur línu á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.