Abstracta Sky Wall hljóðdempandi veggeining | A4.is

Abstracta Sky Wall hljóðdempandi veggeining

ABSSKYWALL

"Markmið mitt með Sky var að gera það ekki bara mögulegt, heldur einnig einfalt að lífga upp á rými og breyta útliti þeirra á róttækan hátt, en dempa um leið umhverfishljóð“ segir hönnuðurinn Stefan Borselius um Sky hljóðdempandi einingar sem hann hannaði í samvinnu við Abstracta. Sky, hljóðdempandi einingakerfi er ætlað að breyta þessu með hönnunarmáli sem fyllir herbergi með sjónrænni orku en bætir hljóðheim þess. Sky Wall er með seglum sem festast á málmplötur sem eru boltaðar á vegginn. Hönnuður: Stefan Borselius.

Framleiðandi: Abstracta
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur línu á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.