


















Abstracta Scala XL hljóðdempandi veggeining
ABSSCALAXL
Lýsing
Scala XL frá Abstracta. Hönnuður: Anya Sebton.
Til að bæta hljóðvist í stórum og hávaðasömum rýmum eins og sölum, anddyrum og verslunarmiðstöðvum hentar hljóðdempandi skilrúm Scala XL fullkomlega þar sem það hefur öflug hljóðdempandi áhrif. Samspil forms og efnis Scala XL skilrúma hefur öflug hljóðdempandi áhrif (A flokkur fyrir kúpta útgáfu). „Innblásturinn að Scala XL kemur frá súlunum og hvelfdu loftunum sem finna má í byggingum frá fortíðinni. Ég hef umbreytt og stækkað þessi form í tímalausa, bylgjuða uppsetningu sem hentar vel sem hljóðdeyfir fyrir nútímalegar innréttingar,“ segir hönnuðurinn Anya Sebton.
Helstu kostir Scala XL:
• Frábær hljóðdeyfing - kúpt útgáfa skorar Class A
• Tímalaus hönnun
• Tvær útgáfur: íhvolfd og kúpt (e. concave and convex)
• Eldþolið
• Endurunnið efni
Scala XL er Möbelfakta vottuð vara.
Framleiðandi: Abstracta
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur línu á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar