






Abstracta Scala skilrúm fyrir gólf
ABSSCALAGOLF
Lýsing
Scala er orðatiltæki fyrir bárujárn sem vísar í virkni og útlits skilrúmsins. „Innblásturinn kemur frá hinum fjölmörgu húsum á Íslandi, þar sem ekki bara þökin, heldur einnig framhliðin, eru klædd bárujárni. Það fæddi hugmyndina um að koma því inn í rýmið,“ útskýrir hinn margverðlaunaði hönnuður Anya Sebton. Hönnun hins hljóðdempandi Scala er ekki aðeins þróuð af sjónrænum ástæðum heldur fyrst og fremst til að stuðla að mýkri hljóðheimi. Skilrúmin eru fáanleg í mörgum stærðum og ólík áklæði og litir eru í boði.
Smelltu hér til að skoða bækling frá Abrstracta.
Framleiðandi: Abstracta
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum
Hönnuður: Anya Sebton
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur línu á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Smelltu hér til að skoða bækling frá Abrstracta.
Framleiðandi: Abstracta
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum
Hönnuður: Anya Sebton
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur línu á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar