Abstracta Scala hljóðdempandi lofteining | A4.is

Abstracta Scala hljóðdempandi lofteining

ABSSCALAHANGING

Scala er skemmtilegt orðatiltæki á bárujárni sem líkir til virkni formsins. „Innblásturinn kemur frá hinum fjölmörgu húsum á Íslandi, þar sem ekki bara þökin, heldur einnig framhliðin, eru klædd bárujárni. Það fæddi hugmyndina um að koma forminu inn í rýmið,“ útskýrir hinn margverðlaunaði hönnuður Anya Sebton. Hönnun hins hljóðdempandi Scala er ekki aðeins þróuð af sjónrænum ástæðum heldur fyrst og fremst til að stuðla að mýkri hljóðheimi. Hægt er að fá skilrúmin í mörgum mismunandi litum og samsetningu. Smelltu hér til að skoða bækling frá Abstracta. Hönnuður: Anya Sebton.

Framleiðandi: Abstracta
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur línu á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.