Abstracta Combo Deluxe hljóðdempandi lofteining | A4.is

Abstracta Combo Deluxe hljóðdempandi lofteining

ABSCOMBODELUXE

Í nýju verki sínu fyrir Abstracta hefur Pia Wallén beitt lúmskum en samt róttækum aðferðum til að endurskilgreina og auka hlutverk og þýðingu hljóðdeyfa. „Mig langaði til að bæta form festingarinnar og umbreyta þar með annars eingöngu virkum hljóðdempandi skjám í fagurfræðilega hluti sem auka glæsileika í gegnum efni eins og kopar og ryðfrítt stál,“ útskýrir Pia Wallén. Hægt er að fá skilrúmin í mörgum mismunandi litum og samsetningu. Smelltu hér til að skoða bækling frá Abrstracta. Hönnuður: Pia Wallén.

Framleiðandi: Abstracta
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur línu á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.