
Áætlunarblað heilsárs 2025
EG1750N
Lýsing
Áætlunarblað heilsárs 2025.
Sýnir tímabilið 1.janúar 2025 til og með 31.desember 2025.
Kjörið til að hengja upp í starfsrými og merkja inn á yfirlitið ýmis konar plön svo sem markaðs- og söluherferðir. Allir íslenskir frídagar ársins merktir inn.
Stærð: 85 x 29 sm.
Útgefandi: A4
Eiginleikar