A4 aðili að rammasamningi ríkisins | A4.is

A4 aðili að rammasamningi ríkisins

Nýlega tók gildi nýr Rammasamningur ríkisins varðandi húsgagnakaup.  Við erum ákaflega stolt af því að samningar skyldu nást þar sem uppfylla þurfti afar ströng skilyrði og er það mikil viðurkenning á því hversu vandaðar vörur og breitt úrval við höfum upp á að bjóða.

Okkar samstarfsaðilar bjóða einungis upp á  vottaðar gæðavörur sem eru t.d. með  ISO vottanir, Möbelfakta og ECOLABEL á framleiðslu sinni, sem samræmist gæðastefnu A4.

Verið velkomin í sýningarsal okkar í Skeifunni 17, milli kl. 9:00-17:00 alla virka daga. Sérfræðingar okkar eru ávallt á staðnum og tilbúnir að ráðleggja við val á húsgögnum.