Fyrir skapandi líf - A4 | A4.is

Húsgögn frá EFG

Evo frá EFG

Evo er hægindastóll með trégrind sem sameinar tímalausan, skandinavískan stíl við sjálfbæra og vistvæna framleiðslu, og nýstárlega hönnun. Evo er sannkallað augnakonfekt og sómir sér vel í hvaða rými sem er. Hvort sem er sem þægilegt sæti fyrir setustofu, anddyri stór sem smá, fyrir móttökusvæði eða fyrir skrifstofuna, þá mun Evo skera sig úr.

Image

Archie – 100% endurvinnanlegur plaststóll

Archie var hannaður af Carl Öjerstam til að vera umhverfisvænasti plaststóll á markaðnum. Ólíkt öðrum plaststólum inniheldur Archie hvorki glertrefjar né tréflísar og er þannig endurnýtanlegur aftur og aftur. Þetta er vegna þess að Archie er búinn til úr PC/ABS plastblöndu sem hægt er að endurvinna án þess að missa gæði.

10 kostir Archie

  • 100% endurvinnanlegt plast 
  • Sveigjanleg og klassísk hönnun
  • Hágæða framleiðsla 
  • Nýtur sín í fjölbreyttum rýmum  
  • Möbelfakta fyrir valdar útgáfur 
  • Fæst í mörgum útgáfum  
  • Mikil sætisþægindi og mýkt í baki 
  • Staflanlegur 
  • 5 ára ábyrgð gegn framleiðslugöllum 
  • Viðarfætur eru gerðar úr FSC® vottuðum viði (FSC-C009111)*

Bólstraðar útgáfur og P6 Eco Black eru framleiddar með 50% endurunnu efni. Aðeins FSC® vottaður viður* frá ábyrgum skógræktendum er notaður í trégrind Archie. Nokkrar útgáfur Archie eru einnig vottaðar með Möbelfakta sem tryggir háan gæðastuðul og ábyrgist að forðast er að nota hættuleg efni. Slitsterk og sjálfbær hönnun. Mikil þægindi í sætum og fjölbreytt úrval fótagrinda og áklæða gerir Archie að frábæru vali fyrir skrifstofur og hver önnur rými þar sem endingar og gæða er krafist.