Circuit frá Decibelab | A4.is

Circuit frá Decibelab

Circuit frá Decibelab

Eins og nafnið gefur til kynna er CIRCUIT í öllum sínum fjölmörgu útgáfum endalaus samfella sem er óendanleg hvað varðar stillingar og samsetningar. Með orðum hönnuðarins Johan Lindstén sjálfs eru hinir ýmsu þættir „hannaðir til að skapa hringlaga form, náttúrulega hringrás, óendanlega samfellu.“

Einu takmörk sköpunargleðinnar eru þau sem ímyndunaraflið setur. Skapaðu látlaust og einfalt útlit sem passar við heildarútlit rýmisins með því að falla óaðfinnanlega inn í umhverfið. Eða hvers vegna ekki að opna augu og huga með fjölda CIRCUIT hljóðdeyfa sem hrópa fram nærveru sína í dramatískum andstæðum kraftmikillar litapallettu? Báðir möguleikarnir eru jafn einfaldir í framkvæmd.

Útfærslur

Fréttir

Unit frá Lintex

A4 Húsgögn

Hreyfanlegar veggeiningar sem skapa næði og ró í lifandi nútíma skrifstofum. UNIT fæst bæði í með blöndu af gleri og textíl eða sem tvíhliða textílútgáfa. Allar yfirborðsútgáfur eru sérsníðanlegar með fjölbreyttu úrvali gler- og efnislita. UNIT getur verið skapandi flöt til að skrifa á, þurrka út eða festa upp eða virkað sem hljóðdeyfir. Þökk sé innfellanlegum hjólum er einingin alltaf tilbúin til að mynda skjól eða breyta rýminu á sveigjanlegan hátt.

Victor Eggbox frá Decibel

Hljóðvist - A4 Húsgögn

Glæný enn samt gömul hönnun frá Decibel. Endurhönnun á eggjakassann. Stærri og betri en nokkru sinni fyrr.

Akunok frá Abstracta

A4 Húsgögn

Orðið Akunok er leikur með orðin acoustic og nook og snýst um vandlega mótað næði, án þess að mynda lokað rými. Akunok er hannað fyrir lifandi umhverfi þar sem hreyfing og hávaði eru ríkjandi, eins og opnar skrifstofur og samvinnurými. Það hentar einnig einstaklega vel í anddyri, bókasöfn og lesstofur eða til að bæta hljóðvist og skapa rýmisbreytileika í stórum, opnum svæðum eins og verslunarmiðstöðvum og flugvöllum.