









Nýtt
A08 hilla, glertafla með hljóðísogsplötu, hjól eða stillanlegir fætur, svört eða grá
LINVEF5011
Lýsing
A08 hillusamstæða, áhengd færanleg glertafla með Mood eða Silk Glass áferð, bak með bólstraðri hljóðísogsplötu. Möguleiki að bæta við VESA-samhæfðri festingu.
A08 er hönnuð af Afteroom fyrir Lintex.
Bættu vinnurýmið þitt með fjölhæfu A08 hillueiningunni, hönnuð af Afteroom. Einingin er fáanleg sem veggstandandi með hæðarstillanlegum fótum, frístandandi með hjólum eða frístandandi með hæðarstillanlegum fótum. Hægt er að fá hreyfanlegar einingar með glertöflu úr MOOD- eða mattri SILK-GLASS® áferð og með hljóðdeyfandi textílbakhlið, eða einingu sem er eingöngu úr textíl sem einnig getur virkað sem pinnanleg tafla. Einingarnar eru auðveldar í uppsetningu og niðurfellingu án verkfæra. Veggstandandi útgáfa rúmar eina einingu en frístandandi útgáfa er fyrir allt að tvær einingar. VESA-samhæfð sjónvarpsfesting fyrir allt að 55" skjái er einnig fáanleg (skjár fylgir ekki).
A08 er dufthúðuð í mjúkum gráum eða svörtum lit með fingrafarslausri áferð.
A08 er fullkomin til að skrifa, kynna, festa, geyma og síðast en ekki síst til að dempa hljóð.
Stærð einingar: 1410 x 1865 x 530 mm
Dýpt á hillu: 310 mm
Hæð á milli hillna: 350 mm
Fjöldi hillna: 5 stk.
Framleiðandi: Lintex
Ábyrgð: 5 ár
Loftslags fótspor (Climate footprint): 257 kg CO2eq
Endurnýting: 9% af hráefni er endurnýtt hráefni sem stuðlar að hringrásar nýtingu.
Vöruvottorð og mat (Product certificates and assessments):
Environmental Product Declaration (EPD International): IES-0016100
MATERIAL CERTIFICATES Felt: Oekotex 100
Vottun fyrirtækis (Company certificates):
Environmental management system: ISO 14001:2015
FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar