A01 fljótandi glertafla með eikarramma
LINVEF82000
Lýsing
A01 fljótandi glertafla með eikarramma.
Hágæða skrifflötur með aðskildu segulmögnuðu litasviði umkringt gagnsæju gleri. Gegnheill eikarrammi lyftir glerinu frá veggnum og gerir litasviðið fljótandi að því virðist.
Hannað af hönnunarstofunni Afteroom í Stokkhólmi.
4 Mood litir í boði á skrifflöt: Pure 130, Soft 150, Shy 120, Mellow 730
3 stærðir í boði (BxHxD í mm):
700x1000x50
1000x1000x50
1000x1000x50 hringur
Framleiðandi: Lintex
Sjálfbærni vörunnar
Endurnýting:
9 % af hráefni er endurnýtanlegt hráefni.
17 % af hráefni er endurnýtt hráefni sem stuðlar að hringrásar nýtingu.
Vöruvottorð og mat (Product certificates and assessments):
FSC Mix: FSC-C170086
Gæðavottanir:
Safety: EN 14434:2010
Vottun fyrirtækis (Company certificates):
Environmental management system: ISO 14001:2015
FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.