


















3D LED lampi með fjarstýringu Unicorn
ITOXL2330B
Lýsing
Ótrúlega flottur LED lampi sem er í raun eins og listaverk með einstökum þrívíddaráhrifum. Hægt er að stilla lýsinguna eins og hentar hverju sinni; afslappandi, hressandi eða einfaldlega til að hafa lýsinguna flotta og eftirtektarverða. Fjarstýring fylgir með svo það er minnsta mál að breyta stillingunni á áreynslulausan hátt.
- Þema: Unicorn
- Þvermál: 10 cm
- Hæð: 4 cm
- USB-snúra eða 3 AAA rafhlöður
Framleiðandi: iTotal
Eiginleikar