
365 Skrýtlur 365 daga
NG1421536
Lýsing
Skrýtlur 365 daga, kjánalegir brandarar fyrir krakka á aldrinum 8 til 88 ára, er skemmtileg og öðruvísi; tilvalin gjöf sem kemur á óvart! Hér eru 365 brandarar með flottum myndskreytingum svo það er hægt að hlæja á hverjum degi í heilt ár.
- Höfundur: Helen Exley
- Innbundin
- Útgáfuár: 2022
- Útgefandi: Steinegg
- Merking: Brandarabók, dagatalsbók