(2011) Félagsfræðiveislan - Skiptibók | A4.is

(2011) Félagsfræðiveislan - Skiptibók

NOT799537

Félagsfræðiveislan.

Ath.: Notuð bók - Skiptibók.

Höfundur: Magnús Einarsson.

Lýsing: Þessi kennslubók er ætluð nemendum í félagsfræði á framhaldsskólastigi. Hún hentar einnig nemendum á fyrsta ári í háskóla svo og hinum almenna lesanda. Grundvallarhugtök félagsfræðinnar eru skýrð og meginsjónarhorn hennar kynnt. Fjallað er um nokkur mikilvæg viðfangsefni félagsfræðinnar. Námsmarkmið og samantekt fylgja hverjum kafla.

Bókin skiptist í þrjá meginhluta:

I. Félagsfræði sem fræði- og vísindagrein: Mikilvægi hugtaka, félagsfræðilegt innsæi og þróun félagsfræðinnar.
II. Sjónarhorn félagsfræðinnar: Meginsjónarhorn sem kennd ?eru við átök, samskipti og samstöðu (virkni) eru skýrð, ásamt ?sjónarhornum sem kennd eru við póstmódernisma og póst-strúktúralisma.
III. Félagsfræðileg viðfangsefni. Fjögur mikilvæg undirsvið félagsfræðinnar sem fjalla um frávik og afbrot, menntun, fjölmiðla, heilsu og veikindi eru skýrð og greind í ljósi helstu kenninga og sjónarhorna félagsfræðinnar.

Útgefandi: Iðnú, 344 bls., 2011.