
10 Step Drawing: Faces
SEA922358
Lýsing
10 Step Drawing: Faces
Lærðu að teikna andlit í 10 góðum skrefum.
Ef þú vilt teikna andlit en veist ekki hvernig þú átt að bera þig að, þá er þetta bókin fyrir þig.
Að læra að teikna hefur aldrei verið eins auðvelt.
Um bókina:
·Sýnir 50 mismunandi andlit og hvernig þú getur teiknað þau
·Bókin er á ensku en með fjölda skýringamynda
·128 blaðsíður
·Höfundur: Justine Lecouffe
Search Press
Eiginleikar