A4 klúbburinn

 

Meðlimir í A4 klúbbnum njóta bestu kjara hjá okkur og geta fengið áhugaverð fréttabréf frá okkur með áhugaverðum fréttum, spenanndi nýjungum og freistandi tilboðum. 
Ef þú Það eina sem þú þarft að gera er að gefa upp kennitölu þegar verslað er eða skrá þig inn hér á vefnum.
A4 klúbburinn er einstaklingsklúbbur og er því ekki hægt að skrá kennitölur fyrirtækja í hann. 

TIL AÐ BREYTA UPPLÝSINGUM / AFSKRÁNING ÚR KLÚBBNUM

Ef þú vilt ekki vera áfram í klúbbnum afskráir þú þig neðst í fréttabréfum frá okkur með því að smella á Afskráðu þig úr A4 Klúbbnum. Ef þú ert skráður viðskiptavinur hjá okkur, getur þú hvenær sem er skráð þig inn og sýslað með bæði skráningar í klúbbnum og hvaða fréttabréf þú kýst að fá.
Ef þú vilt skrá þig úr klúbbnum, hætta á póstlista og eyða öllum upplýsingum í viðskiptamannaskrá* getur þú sótt um það hér: hætta í klúbbnum og eyða upplýsingum af viðskiptamannaskrá.

PERSÓNUVERNDARSKILMÁLAR


Þegar þú skráir þig í A4 klúbbinn þurfum við að fá tilteknar persónuupplýsingar um þig til að geta auðkennt þig. Án þessara persónuupplýsinga geturðu til að mynda ekki safnað inneign. Einnig getum við ekki sent þér upplýsingar um inneign þína og þau fríðindi og tilboð sem fylgja því að vera í A4 klúbbnum.

A4 metur friðhelgi einkalífs og mun aldrei selja eða afhenda öðru fyrirtæki upplýsingar um þig. Við höfum gert nauðsynlegar ráðstafanir í samræmi við íslensk lög um persónuvernd og vinnslu persónupplýsinga til að gæta öryggi þinni gagna.

*Lögum samkvæmt er okkur óheimilt að eyða bókhaldsgögnum úr viðskiptamannaskrá fyrr en eftir ákveðinn árafjölda.