A4 klúbburinn

Meðlimir í A4 klúbbnum fá 5% afslátt af öllum vörum (gildir ekki með öðrum tilboðum). Afslátturinn gildir í netverslun A4.is og Legobudin.is ásamt öllum verslunum A4 og í Legobúðinni. Afslátturinn birtist af vörum í körfu eftir að þú skráir þig inn á þitt svæði á vefnum. Til þess að nýta afsláttin í verslunum gefur þú kennitöluna þína upp við kassann og færð þá afsláttinn þinn. 

Meðlimir í A4 klúbbnum njóta sérkjara hjá okkur og fá tilkynningar frá okkur í tölvupósti um spennandi nýjungar og freistandi tilboð til klúbbmeðlima. 

Persónuverndarskilmálar

Þegar þú skráir þig í A4 klúbbinn þurfum við að fá tilteknar persónuupplýsingar um þig, til að geta auðkennt þig og tengt þig við afsláttarkjörin. A4 metur friðhelgi einkalífs og mun aldrei selja eða afhenda öðru fyrirtæki upplýsingar um þig. Við höfum gert nauðsynlegar ráðstafanir í samræmi við íslensk lög um persónuvernd og vinnslu persónupplýsinga til að gæta öryggi þinni gagna.

Alltaf er hægt að afskrá tilkynningar í tölvupóstum með því að smella á afskráningarhlekkinn neðst í póstinum. Ef þú vilt skrá þig úr klúbbnum, hætta á póstlista og eyða öllum upplýsingum í viðskiptamannaskrá getur þú sótt um það hér. Lögum samkvæmt er okkur þó óheimilt að eyða bókhaldsgögnum úr viðskiptamannaskrá fyrr en eftir ákveðinn árafjölda.