Strokleður - bíllykill
BR27417
Lýsing
Það er eins gott að taka þetta strokleður ekki í misgripum fyrir bíllykilinn! Strokleðrið sjálft er inni í hulstrinu, rétt eins og bíllykill, og er stórskemmtilegt að taka með í skólann, nota heima eða sem gjöf til að koma einhverjum á óvart.
- Svart hulstur en strokleðrið sjálft hvítt
- Stærð: U.þ.b. 6 x 3 x 2
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Brunnen
Eiginleikar