
Skurðarhnífur A0
DAH558
Lýsing
Skurðarhnífur sem hentar fullkomlega fyrir skurð á stórum pappírsörkum - í allt að A0 pappírsstærð. A0 er 1189 mm x 841 mm.
- Þægilegur skurðarhnífur með sleða - fyrir fagmenn sem nota stórar pappírsarkir
- Stöðugur á góðri undirstöðu með gúmmíi undir, svo hann helst kyrr á sínum stað
- Línur sem sýna stærð í mm meðfram skurðarlínunni og gera þér auðvelt að skera rétta stærð
- Klemma heldur pappírnum á sínum stað á meðan skorið er
- Tvöföld stýrisstöng gerir skurðinn fullkomlega nákvæman
- Skurðarhnífur úr hertu stáli í öruggu hólfi, með sjálfkrafa brýningu
- Auðvelt að geyma þegar ekki í notkun
- Sker upp í 130 sm, þ.e. yfir stærð A0 sem er 118,9 sm.
- Sker allt að 0,7 mm þykkt sem samsvarar 7 x A0 80 g/m2
- Stærð: 1520 x 395 mm
Framleiðandi: Dahle
Eiginleikar