Skrúfblýantur Vega 0,5mm
PI237713
Lýsing
Vega skrúfblýanturinn er fallegur, breiður og með góðu gúmmígripi sem gerir hann sérlega þægilegan að skrifa með. Hægt er að draga blýið í oddinum alveg til baka áður en blýantinum er stungið ofan í pennaveski eða vasann.
- Litur: Svartur
- 0,5 mm
- Með strokleðri á endanum
- Með klemmu svo hægt er að festa skrúfblýantinn á t.d. stílabók
Framleiðandi: PILOT
Eiginleikar