Karókígræja MOB með hljóðnema og hátalara | A4.is

Karókígræja MOB með hljóðnema og hátalara

ECLKS80GR1

Mobility on Board

Þráðlausar karókígræjur með retro-útliti sem eru ómissandi fyrir þau sem elska að syngja í karókí. Hátalari með 12W hljóðstyrk gerir þér kleift að streyma uppáhaldslögunum þínum og syngja með í hljóðnema sem býður upp á nokkrar skemmtilegar hljóðbrellur til að breyta röddinni. Frábær skemmtun fyrir börn og fullorðna!


  • Litur: Grár
  • 12W hljóðstyrkur
  • Allt að 8 klst. rafhlöðuending
  • Hægt að streyma tónlist í gegnum Bluetooth, AUX og SD kort
  • Flott og nett hönnun, retro
  • Merki: Karókípartí, karókípartý, karaoke
  • Framleiðandi: Eclectic