Lýsing
Hér er einfölduð og skemmtileg útgáfa af hinu vinsæla Labyrinth fyrir yngri kynslóðina. Hetjur Hvolpasveitarinnar hafa falið sig í völundarhúsinu sem er alltaf að taka einhverjum breytingum. Getur þú fundið hetjurnar? Sá leikmaður sigrar sem finnur flesta karaktera og kemst fyrstur aftur á byrjunarreit.
- Fyrir 4ra ára og eldri
- Leikmenn: 2 - 4
- Spilatími: 15 mínútur
- CE-merkt
- Höfundur: Max J. Kobbert
- Merki: Barnaspil, Hvolpasveitin, Paw Patrol, leikskóli, fjölskylduspil
- Haldið fjarri börnum 3ja ára og yngri
- Framleiðandi: Ravensburger
Eiginleikar