Fréttir | A4.is

Fréttir

Bókatíðindi 2024 eru komin út

Fréttir

Það getur verið erfitt að hafa yfirsýn yfir allan þann fjölda af bókum sem eru að koma út fyrir jólin eða þær fjölmörgu bækur sem hafa komið út fyrr á árinu. Bókatíðindi 2024 eru kærkomin leið til að einfalda málið, hvort sem verið er að leita að bók í jólapakkann eða finna hugmyndir að næsta lesefni fyrir þig eða bókaklúbbinn til dæmis. Þú færð ókeypis eintak af Bókatíðindum í næstu verslun okkar.

Gerum heimanámið skemmtilegt!

Það er leikur að læra

Heimanámið þarf ekki að vera kvöl og pína! Hér eru nokkur atriði sem hafa reynst okkur hjá A4 vel þegar kemur að því að aðstoða börnin við heimanámið.

Ótrúleg ferðasaga Proxis-tösku

Lét ekki á sjá eftir fall úr u.þ.b. 40.000 metra hæð

Samsonite hefur lengi verið þekkt fyrir að fara óhefðbundnar og spennandi leiðir þegar kemur að vöruþróun og gæðaprófunum. Nú hefur fyrirtækið slegið algjört met með því að senda Proxis-ferðatösku út í geim og láta hana falla þaðan til jarðar til að sjá hvort hún myndi þola álagið.