
Flettitafla og Tússtafla Vario, segulmögnuð
SMI14001102
Lýsing
Flettitafla með pappírsklemmu og tveimur örmum til að hengja upp blöðin sem búið er að skrifa á. Taflan er einnig með segulmögnuðum tússfleti.
- Stillanleg hæð, upp í 170 - 200 cm
- Hæð á töflufleti: 106 cm
- Lengd hvors útdraganlegs arms: 61 cm
- 5 hjól, 3 með læsingu fyrir stöðugleika
- Hvít bakhlið sem hægt er að skrifa á með tússtöflupenna
Framleiðandi: Smit Visual
Eiginleikar