Fartölvubakpoki Ecodiver L | Samsonite | A4.is

Fartölvubakpoki Ecodiver L

SDKH706003

Samsonite

Hér fara saman notagildi og flott hönnun! Bakpokinn er hannaður með öryggi og þægindi að leiðarljósi og framleiddur úr endurunnu efni. Hann hrindir frá sér vatni og því hentar hann vel í hinum ýmsu aðstæðum þar sem fartölvan verður að vera vel varin fyrir veðri og vindum.

Stærð: 48 x 35 x 23 cm
Litur: Gulur
Þyngd án farangurs: 1 kíló
Tekur: 26 lítra
Að utan: Rennd hólf framan á bakpokanum og á hliðinni, með geymsluhólfi fyrir vatnsbrúsa
Að innan: Hólf með rennilás og bindiborðum

Framleidd í Evrópu af Samsonite