Tilboð -25%
Alias Frægir
MYN592763
Lýsing
ALIAS FRÆGIR
Það kannast flestir við Alias-spilin, en kannast þú við frægt fólk úr mannkynssögunni, þekkta tónlistarmenn eða leikara sem sett hafa svip sinn á tilveruna? Bókmenntir og kvikmyndir skarta mörgum frægustu persónum allra tíma og flest okkar kannast við einhverjar íþrótta- eða hasarmyndahetjur, jafnvel framsýna brautryðjendur sem hafa sett mark sitt á heiminn.
Í þessum útskýringaleik keppast tvö lið um að giska á orð af spjöldum eins og í hefðbundnu Alias-spili. Leikurinn gengur út að safna spjöldum með frægum persónum og setja þau í rétta flokka á leikborðinu, því ekki er alltaf ljóst hvaða flokki persónan tilheyrir. Var Steve Jobs brautryðjandi, spekingur eða listamaður? Mögulega var hann allt þrennt og þá reynir á heppni eða innsæi spilara þegar velja skal flokk.
En gætið þess, að þetta er kapphlaup við tímann og andstæðingarnir hafa tækifæri til að stela spjaldinu ef tíminn rennur út og jafnvel með því að vita hvaða persónu er verið að lýsa.
Aldur : 12 ára og eldri
Fjöldi leikmanna : 4+
Tími : 30+ mínútur
Myndform
Það kannast flestir við Alias-spilin, en kannast þú við frægt fólk úr mannkynssögunni, þekkta tónlistarmenn eða leikara sem sett hafa svip sinn á tilveruna? Bókmenntir og kvikmyndir skarta mörgum frægustu persónum allra tíma og flest okkar kannast við einhverjar íþrótta- eða hasarmyndahetjur, jafnvel framsýna brautryðjendur sem hafa sett mark sitt á heiminn.
Í þessum útskýringaleik keppast tvö lið um að giska á orð af spjöldum eins og í hefðbundnu Alias-spili. Leikurinn gengur út að safna spjöldum með frægum persónum og setja þau í rétta flokka á leikborðinu, því ekki er alltaf ljóst hvaða flokki persónan tilheyrir. Var Steve Jobs brautryðjandi, spekingur eða listamaður? Mögulega var hann allt þrennt og þá reynir á heppni eða innsæi spilara þegar velja skal flokk.
En gætið þess, að þetta er kapphlaup við tímann og andstæðingarnir hafa tækifæri til að stela spjaldinu ef tíminn rennur út og jafnvel með því að vita hvaða persónu er verið að lýsa.
Aldur : 12 ára og eldri
Fjöldi leikmanna : 4+
Tími : 30+ mínútur
Myndform
Eiginleikar