Fréttir & vörur
OWA
Umhverfisvæn dufthylki
Sérstaða OWA er að vera með endurvinnanleg dufthylki sem minnka umhverfisspor fyrirtækja en auk þess að vera umhverfisvæn eru dufthylkin almennt 30% ódýrari en önnur hylki á markaðinum. Eftir notkun er hægt að skila hylkjunum í verslanir okkar um allt land og við sjáum til þess að þau fari í rétta hringrás hjá OWA. Framtíðarsýn okkar er að starfsmaður frá okkur nálgist hylkin til fyrirtækja og þannig minnki umhverfisspor fyrirtækja á Íslandi.
Nýtt og spennandi garn komið í verslanir okkar
Við höfum tekið inn tvær nýjar tegundir af garni frá Dale - STERK og PUS - sem eru frábærar viðbætur í handavinnuúrvalið okkar.
Happy Plugs
Heyrnartól og hátalarar
Happy Plugs framleiðir notendavænar og fallegar gæðavörur sem passa inn í hvaða lífsstíl sem er og sameinar tækni, gæði og tísku á sérlega skemmtilegan og stílhreinan hátt. Smart og vönduð þráðlaus heyrnartól og hátalarar eru einkennismerki fyrirtækisins.
A4 Húsgögn
Steelcase Please
Húsgögn
Steelcase Please er hannaður fyrir mismunandi þarfir og veitir góðan stuðning við bæði efri og neðri svæði hryggjarins samtímis. Stóllinn hefur lengi verið einn sá vinsælasti í Evrópu, og skyldi engan undra sem hefur prófað hann.
Steelcase Please
Húsgögn
Steelcase Please er hannaður fyrir mismunandi þarfir og veitir góðan stuðning við bæði efri og neðri svæði hryggjarins samtímis. Stóllinn hefur lengi verið einn sá vinsælasti í Evrópu, og skyldi engan undra sem hefur prófað hann.
Gesture - hannaður fyrir nútímavinnuumhverfi
Húsgögn
Gesture er hannaður fyrir nútímavinnuumhverfi með hreyfingu í huga, ekki kyrrstöðu. Stóllinn lagar sig að líkamanum og hreyfingum þess sem í stólnum situr og veitir stuðning, hvort sem þú hallar þér fram eða aftur eða situr í miðju. Áður en hafist var handa við hönnun stólsins lagðist Steelcase í mikla rannsóknarvinnu til að hanna stól sem myndi henta öllum og útkoman er vægast sagt ótrúleg.