Fyrir skapandi líf - A4 | A4.is

Fréttir & vörur

Gerum heimanámið skemmtilegt!

Heimanámið þarf ekki að vera kvöl og pína! Hér eru nokkur atriði sem hafa reynst okkur hjá A4 vel þegar kemur að því að aðstoða börnin við heimanámið.

Hylkies - flottar ofurhetjur í 3D

Vörukynning

Byggðu - dýrkaðu og safnaðu uppáhaldshetjunum þínum úr Star Wars og Marvel í 3D. Hver hetja er sett saman úr 54 púslbitum og lokaútkoman er glæsileg! Þessi litlu og flottu hylki eru ótrúlega fjölbreytt og vönduð og hugað að hverju smáatriði. Hylkies er tilvalið að gefa í gjöf eða fyrir þig að safna og stilla þeim upp á hillu eða borð.

Nýtt og spennandi garn komið í verslanir okkar

Við höfum tekið inn tvær nýjar tegundir af garni frá Dale - STERK og PUS - sem eru frábærar viðbætur í handavinnuúrvalið okkar.

A4 Húsgögn

Gratnells

Vörukynning

Gratnells er einn fremsti framleiðandinn þegar kemur að því að framleiða vandaðar hirslur og skápa fyrir skólaumhverfið. Hægt er að fá læstar hirslur, opnar hirslur og ýmsar fleiri útfærslur í alls konar litum og stærðum. Við aðstoðum þig með ánægju við að velja úr úrvali okkar til að finna lausnina sem hentar best.

Skólahúsgögn

Bæklingur

Við hjá A4 vitum hve nauðsynlegt það er að öllum líði vel yfir vinnu- og skóladaginn svo andrúmsloftið sé gott og skapandi. Hjá okkur starfar hópur fólks sem hefur mikla þekkingu á þessu sviði og er tilbúið að aðstoða þig við valið, teikna upp og finna lausnir sem henta þínum þörfum til að gera skólann að fullkomnum samastað fyrir nemendur og starfsfólk.

Link hægindastóllinn frá Stolab

Húsgögn

Link hægindastóllinn Stolab. Innblásinn af Skandinavískri hönnun 5.áratugarins, kom Link stóllinn á markað árið 2019. Stóllinn bæði heiðrar gamalt handverk og kunnáttu gömlu meistaranna um leið og hann kemur með ferskan blæ í formi einfaldleika með áherslu á smáatriði. Link er stóll sem hefur allt að bera til að verða klassík í komandi framtíð. Hönnun Dan Ihreborn

Outlet vörur

Image of product image 0

Tilboð  -266.995 kr

266.995 kr
- 266.995 kr533.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -153.745 kr

153.745 kr
- 153.745 kr307.490 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -479.592 kr

119.898 kr
- 479.592 kr599.490 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -463.192 kr

115.798 kr
- 463.192 kr578.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -97.995 kr

97.995 kr
- 97.995 kr195.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -86.745 kr

86.745 kr
- 86.745 kr173.490 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -122.394 kr

81.596 kr
- 122.394 kr203.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -74.995 kr

74.995 kr
- 74.995 kr149.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -69.995 kr

69.995 kr
- 69.995 kr139.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -272.392 kr

68.098 kr
- 272.392 kr340.490 kr
  • Vefur
  • Verslanir