Þessa vöru er hægt að skoða og prófa í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17.
Axona Tipo er fjölskylda af fallega hönnuðum stólum sem eru framleiddir úr 100% endurunnu plasti (recycled PP).
Það er einstaklega þægilegt að sitja í stólum frá Axona; jafnvel þó setan dragist á langinn.

Stólarnir fást í eftirfarandi útfærslum:
Plastsæti og plastbak
Plastsæti og mesh í baki
Mesh í sæti og plastbak
Mesh í sæti og mesh í baki

Mögulegir litir eru: Dökkblár, burgundy rauður, ólífugrænn beinhvítur, ljósgrár, svartur og hvítur. Hægt er að fá fætur dufthúðaðar í sama lit eða með króm.

Hægt er að fá 4ra leggja fætur, sleðafætur, fætur á hjólum.
Hægt er að fá arma á valda stóla.
Möguleiki er á klæddri setu.
Tipo Nesting stólinn er hægt að fá með niðurfellanlegu borði.

Fáanlegt á lager hjá okkur eru stólar með svörtu plastsæti og svörtu mesh í baki, með dufthúðuðum svörtum sleðafótum.
Aðrar útfærslur er hægt að sérpanta gegn lágmarksmagni. Hafið samband við sölufulltrúa okkar til að fá nánari upplýsingar.

Framleiðandi: Axona-Aichi
Ábyrgð: 3 ár

Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.