Hvar er Mario? Hetjan okkar felur sig í sérkennilegu völundarhúsi með Luigi, Yoshi, Peach, Donkey Kong og mörgum fleiri persónum úr Super Mario leiknum.

Labyrinth - fullkominn völundarhúsaleikur! Auðvelt að læra og alltaf jafn skemmtilegt!

Inniheldur :
• 1 leikborð
• 34 völundarhúsaspil
• 24 myndaspil
• 4 leikfígúrur

Fjöldi spilara : 2 - 4
Aldur : 7-99 ára
Spilatími : ca. 20-30 mín
Höfundur: Max J. Kobbert

Viðvörun : Hentar ekki börnum yngri en 36 mánaða.

Framleiðandi : Ravensburger