Stækkunargler
Þvermál: 3,2 sm
Stækkun: x5
10 stykki

Lýsing: Stækkunargler sem er 3.2 cm í þvermál, slitsterk linsa í öruggum plastramma. Stækkunarglerið hefur stórt og gripvænt handfang.

Dreifing: Findel Education