Explore skólataska með aukatösku fyrir leikfimisföt

Stærð tösku : Hæð: 45sm - Breidd: 31sm - Dýpt: 20sm
Þyngd tösku : 950 g
Stærðarflokkur: 21-25 lítrar

Aukataska - Já
Bólstraðar axlarólar - Já
Stillanlegar axlarólar - Já
Bringuól - Já
Endurskinsmerki - Já
Bólstrað töskubak - Já

- Fjögur hólf eru á töskunni og tvö hliðarhólf t.d. fyrir drykkjarbrúsa
- Taskan er með stillanlegar breiðar bólstraðar axlarólir ásamt bringuól.
- Stillanleg hæð á bringuól.
- Góð bólstrun er í baki og endurskinsmerkingar.
- Endurskinsmerki á öllum hliðum, einnig axlarólum.
- Handþvottur, eingöngu má nota kalt vatn

Val á skólatösku
- Veljið tösku með bólstruðum axlarólum.
- Báðar axlarólarnar skulu vera stilltar þannig að taskan liggi þétt að baki.
- Brjóst- og mittisólar dreifa þyngd töskunnar jafnt á líkamann. Séu slíkar ólar á töskum skal ávalt nota þær.
- Skólataska þarf að passa á bak barnsins, hún á ekki að ná lengra en 10 sm fyrir neðan mitti og neðri hluti skal hvíla á mjóbaki.

Framleiðandi: Explore