Maxi felluleikurinn er skemmtilegur. Keilunum er raðað upp, neðst eru fjórir, síðan koma 3, svo 2 og efst er einn - þá er hæðin orðin 63 cm. Síðan er boltanum hent og reynt að fella sem flestar keilur. Leikurinn inniheldur 10 keilur og 1 bolta. Aldur : 4 - 8 ára. Framleiðandi : Djeco