Sonic Sensor ljósneminn er sniðugt tæki til að kynna fyrir börnum hugtakið „meira en“ og „minna en“ Mismunandi hljóð gefur til kynna hærri og lægri birtustig. Þannig bregst mælirinn mismunandi við birtustigi undir borði í samanburði við birtustig í glugga. Ljósneminn notast við 2 X AA rafhlöður Hentar fyrir börn á aldrinum 3-11 ára